Félag Landfræðinga

Um okkur

Félag landfræðinga er fagfélag landfræðinga á Íslandi. Félagið vinnur að því að búa til og viðhalda tengslum á milli landfræðinga og að skapa vettvang þar sem við getum deilt þekkingu okkar á milli. Við vinnum einnig að uppgangi greinarinnar  og styðjum að nýliðun í henni.