The destination within

Sverrisdottir, H. 2011: The destination within. Landabréfið  Journal of the Association of Icelandic Geographers 25, 7784.

ABSTRACT
An old saying claims that the soul takes longer to move than the physical body – or at least that it moves according to other laws. This is felt when travelling in a landscape like the Icelandic one, when our frames of reference have not yet broken in and we find ourselves in limbo, not fully understanding our context. Without our familiar social codes, everyday rhythms and points of orientation, we seem to glide in a strange space-time, an “inbetween”. Thus, new freedom of personal interpretation arises, whether we have prepared ourselves for the voyage or not. Nothing would fully prepare us as we glide into this rare state of being. This heterochronic situation seems to give us the peace to find ourselves in an almost pure state of mind. Can it be that the traveller, being faced with a quantum leap of scale – between the miniscule self in the vast landscape and its powers – is not only faced with the dynamics of the landscape as such, but also, and no less, with herself? This paper argues that in the essence of this extraordinary nature lies a rare possibility of meeting with the one thing that is so miraculously ordinary: Being in itself.

Keywords:
Travelling being, rhythmanalysis, landscape, nature-based tourism, Iceland.

ÁGRIP
Áfangastaður hið innra
Gamalt máltak segir að á ferðalögum sé mikilvægt að staldra reglulega við og bíða eftir sálinni – ferð hennar lúti í öllu falli öðrum lögmálum en ferð líkamans. Íslensk náttúra getur haft sams konar áhrif á ferðalanginn, þegar hversdagsleg viðmiðunargildi hans eru horfin sjónum og hann lendir þannig í einhvers konar millibilsástandi, án getu til að skilja samhengi sitt til fullnustu. Án kunnuglegra áttavita og skilnings á fjarlægðum og samhengi virðist hann svífa í framandi tímarými. Þar með myndast nýtt frelsi til persónulegrar túlkunar, hvort sem við höfum búið okkur undir ferðalagið eða ekki. Ekkert getur að fullu undirbúið manneskjuna undir þetta einstaka og sjaldgæfa ástand. Þessi upplifun virðist jafnframt bera með sér annars konar tíma og frið fyrir hugann. Getur verið að ferðalangurinn – í þessu stórbrotna skalastökki milli sjálfs sín og hinnar óendanlegu víðáttu landslagsins og krafta þess – horfist ekki eingöngu í augu við mátt landslagsins sjálfs, heldur sé ekkert síður knúin til að horfast í augu við sjálfa sig? Í greininni er því haldið fram að í þessari einstöku náttúru liggi fágætt tækifæri til að komast til fundar við það sem virðist svo hversdagslegt að undrum sætir: Sjálfið sjálft.

Lykilorð: Sjálfsvera ferðamanns, taktgreining, landslag, náttúrutengd ferðamennska, Ísland.

PDF   Efnisyfirlit/List of contents