Practicing (nature-based) tourism: introduction

Olafsdottir, G. 2011: Practicing (nature-based) tourism: introduction. Landabréfið  Journal of the Association of Icelandic Geographers 25, 314.

ABSTRACT
Little is still known about human practices in nature or elsewhere in the context of tourism. There are however positive signs of change in this respect in the wake of the cultural and performance ‘turn’ in academia. Phenomenological perspectives have emphasised investigation of the performative and hybrid aspects of living and moment-to-moment being and allows for deep scrutiny of human practices in the context of tourism. This paper discusses this change and its meaning for tourism studies as well as giving an overview of relevant literature that has made great contributions to this development. It then introduces this special issue of Landabréfið, which stems from the conference Practicing Nature-Based Tourism, which was held in Reykjavík, Iceland, on February 5–6, 2011. The papers in this issue provide different and insightful insights into how life is currently practiced in the context of (nature-based) tourism.

Keywords: Practicing and performing tourism, embodiment, subjectivity, nature-society relations, nature-based tourism

ÁGRIP
Að framkvæma (náttúrutengda) ferðamennsku: Inngangur
Lítið er enn vitað um athafnir fólks í náttúrunni eða annars staðar í tengslum við ferðamennsku. Hins vegar eru í deiglunni jákvæðar breytingar í þessa veru í kjölfar hins aukna vægis sem menning og iðja/athafnir hafa fengið í fræðilegri umræðu. Fyrirbærafræðileg sjónarhorn hafa þýtt aukna áherslu á að rannsaka áhrifamátt og samverkandi hliðar lífsins og upplifun augnabliksins, sem býður upp á að kafa djúpt í athafnir fólks í tengslum við ferðamennsku. Í greininni eru þessar breytingar ræddar og þýðing þeirra fyrir rannsóknir á ferðamennsku reifuð. auk þess sem gefið er yfirlit yfir rannsóknir sem hafa átt stóran þátt í þessari þróun. Þar á eftir er þetta sérhefti Landabréfsins kynnt, en það er sprottið frá ráðstefnunni Practicing Nature-Based Tourism, sem haldin var í Reykjavík 5.– 6. febrúar 2011. Greinarnar sem hér birtast gefa mismunandi innsýn inn í hvernig lífinu er lifað í tengslum við (náttúrutengda) ferðamennsku.

Lykilorð: Að framkvæma ferðamennsku, holdtekja, sjálfsveruleiki, tengsl náttúru og samfélags, náttúrutengd ferðamennska

PDF  Efnisyfirlit/List of Contents