Mobile in a mobile element

Ellingsen, E. 2011: Mobile in a mobile element. Landabréfið  Journal of the Association of Icelandic Geographers 25, 5175.

ABSTRACT
From the times of Pausanias to Pliny the Younger, we have been articulating a philosophy of place and people by collecting stories acquired though touring. Places and people are glued together in stories. Stories provoke reflection. One of the central ideas in this essay is to use a tour of stories to propose a philosophy of refraction. A philosophy of refraction needs to replace a reflexive philosophy. Though I do maintain throughout this essay that we see ourselves better by seeing others, I think it’s even more radical: we are the others we are seeing. We are all others. The way I try to show this philosophy of refraction, of becoming the things that pass through us, of being the way we move, is through setting up a few comparative modes of travel: the plane experience on
one end and the ground experience on the other. From doom tourism to dark tourism, nature-based tourism to pro-poor tourism, everybody takes tours for different reasons. I think we keep moving to keep things whole, as the poet Mark Strand says. I hope you take the time to take this essay tour personally. That’s the point.

Keywords: Philosophy of refraction, subjectivity, staging tourism, representations

ÁGRIP
Á hreyfingu í hreyfanlegu efni
Frá tímum Pásaníasar til Pliníusar yngra hefur mannkynið sett staði og þjóðir í heimspekilegt samhengi í gegnum ferðasögur. Sögur líma saman staði og fólk. Sögur endurvarpa veruleikanum. Ein af meginhugmyndum þessarar greinar er að á grundvelli ferðasagna mætti leggja drög að heimspeki bylgjubrotsins. Heimspeki bylgjubrotsins þarf að taka við af heimspeki endurvarpsins. Því er haldið fram í ritgerðinni að við fáum skýrari sýn á okkur sjálf með því að horfa á aðra, en það má jafnvel taka róttækari pól í hæðina: Við erum þeir sem við sjáum. Við erum allir hinir. Til að sýna hvað heimspeki umbreytingar felur í sér – að við verðum þeir hlutir sem fara í gegnum okkur, og að verund okkar sé fólgin í hreyfingunni – er í greininni fjallað um nokkrar leiðir nútímafólks til að ferðast: Annars vegar upplifun á flugi og hins vegar hina jarðbundnu upplifun. Ástæður ferðamennsku eru margvíslegar: Að upplifa grimm örlög, myrk öfl eða náttúruna, eða koma fátækum til hjálpar. Ég tel að það sem heldur okkur á hreyfingu sé viðleitni til að halda hlutunum heilum, eins og ljóðskáldið Mark Strand segir. Ég vona að þú gefir þér tíma til að taka þessa ritgerð til þín. Það er málið.

Lykilorð: Heimspeki bylgjubrots, sjálfsvera, sviðsetning ferðamennsku, framsetning

PDF   Efnisyfirlit/List of contents