Multi-sensory tourism in the Great Bear Rainforest

Hoven, B. van 2011: Multi-sensory tourism in the Great Bear Rainforest. Landabréfið  Journal of the Association of Icelandic Geographers 25, 3149.

ABSTRACT
This article draws on images and stories generated during filming for a documentary about the Great Bear Rainforest in British Columbia, Canada. Specifically, I use material filmed during a trip with Spirit Bear Adventures, a First Nation-operated ecotourism venture. This journey provides rich material to rethink ‘knowing’ about the Great Bear Rainforest by reflecting on the varied experiences from the ‘sensescapes’ encountered. In this article, I discuss different, multi-sensory experiences and tourist performances in the context of hiking in the Great Bear Rainforest.

Keywords: Multi-sensory experiences, tourism, Great Bear Rainforest, First Nations, qualitative research

ÁGRIP
Ferðamennska og fjölþætt skynjun í Great Bear Rainforest
Þessi grein byggir á myndum og sögum sem urðu til við töku á heimildamynd um í Great Bear Rainforest í Bresku Kólumbíu í Kanada. Nánar tiltekið er efni sem fest var á filmu í ferð með Spirit Bear Adventures, vistvænni ferðaþjónustu frumbyggja, tekið til greiningar. Ferðalagið býður upp á ríkulegan efnivið til að endurhugsa hvað felst í að „þekkja“ Great Bear Rainforest, með því að velta fyrir sér hinum margvíslegu upplifunum sem fengust með skynjun á vettvangi. Í greininni fjalla ég um hina fjölþættu skynjun og athafnir ferðamanna sem eiga sér stað í gönguferðalagi um Great Bear Rainforest.

Lykilorð: Fjölþætt skynjun, ferðamennska, Great Bear Rainforest, frumbyggjar Kanada, eigindlegar rannsóknir

PDF   Efnisyfirlit/List of contents