Contested connectivity

Davíð Bjarnason 2008: Contested connectivity. Landabréfið – Tímarit Félags landfræðinga 24, 23–38.

ABSTRACT
Mobile phones and connectivity have implications for how people contextualize various aspects of life, their sense of space, culture and social relations. Importantly, spatial relations are rearranged and new social spaces are produced in the process of extending mobile networks. The non-connected spaces in Iceland provide for an interesting discrepancy in the constantly connected paradigm and reveal the contested values of connectivity. This article explores the underlying rationales for extending mobile connectivity and the implications it has for people’s sense of space and social relations, including an examination of the notion of connectivity in the wilderness. The explorations forward the controversies inherent in connected spaces and beg the question of where the boundaries of constant connectivity will be drawn and by whom?

Keywords: Mobility, mobile connectivity, networks, time-space compression, safety, wilderness.

ÁGRIP
Tekist á um tengingar
Farsímar og farnet hafa áhrif á hvernig fólk skynjar ýmsa þætti daglegs lífs, rými, menningu og félagstengsl. Rýmistengsl umbreytast og ný félagsleg rými verða þegar dreifi kerfi farsíma eru stækkuð. Þau svæði sem um tíma voru ótengd við farsímanetið má líta á sem ákveðna misfellu í hugmyndinni um hinn sítengda einstakling, og veitir umræðan um tengingar á þessum svæðum áhugaverða innsýn í þau gildi sem takast á innan hinnar sítengdu lífssýnar. Þessi grein kannar helstu rök sem notuð hafa verið í úfærslu farsímatenginga á Íslandi, og þær afl eiðingar sem þessar auknu tengingar hafa fyrir skynjun fólks á ólíku rými og félagstengsl, þar á meðal hvernig farsímatengingar hafa bein áhrif á náttúruskynjun fólks og hugmyndir um óbyggðir. Þessi umræða leiðir í ljós þær mótsagnir sem felast í farsímatengingum, og er þeirri spurningu varpað fram hvar mörk sítenginga verða dregin og af hverjum?

Lykilorð: Hreyfanleiki, farsímaband, farsímanet, tími og rúm, öryggi, óbyggðir