First meltdown, then miracle? The history and context of recent economic development in Iceland

Örn D. Jónsson & Ingjaldur Hannibalsson 2012: First meltdown, then miracle? The history and context of recent economic development in Iceland. Landabréfið  Journal of the Association of Icelandic Geographers 26, 4149.

ABSTRACT
Iceland was one of the first countries to be hit by the 2008 financial crisis. The economic expansion in the preceding years, of a country populated by 320,000, got a worldwide attention. So did the sheer magnitude of the social and economic problems which accompanied the ‘meltdown’, as well as the subsequent recovery. The focus in this paper is on historical antecedents and context, in order to shed light on the mechanisms behind recent improvements in economic performance. A longer-term perspective reveals more continuity in Iceland’s economic development than suggested by narratives of a total meltdown and miraculous recovery.

Keywords: Economic development, crisis, natural resources, Nordic welfare state, Iceland.

ÁGRIP
Fyrst hrun, síðan kraftaverk? Nýleg efnahagsþróun á Íslandi í ljósi sögu og sértækra aðstæðna
Ísland var eitt af fyrstu löndunum sem varð fyrir efnahagskreppunni 2008. Mikil útþensla hagkerfisins
í landi með 320.000 íbúa hafði hlotið alþjóðlega athygli. Gríðarlegt umfang og áhrif ‚hrunsins‘
hlaut einnig mikla athygli, sem og sú endurreisn sem síðar hefur átt sér stað. Í þessari grein er horft
til efnahagslegrar forsögu og staðbundinna aðstæðna í þeim tilgangi að skýra hvers vegna svo vel
hefur gengið að endurreisa efnahagslífið. Lengra sögulegt sjónarhorn leiðir í ljós að meiri samfella
hefur einkennt hagþróun Íslands heldur en ætla mætti af frásögnum af algeru hruni og endurreisn
sem sé kraftaverki líkust.

Lykilorð: Efnahagsþróun, kreppa, náttúruauðlindir, norræna velferðarríkið, Ísland.

PDF     Efnisyfirlit/List of Contents