Bjorkvöld

Bjórkvöld Félags landfræðinga

Bjórkvöld Félags landfræðinga
Papaku, Klapparstíg 38 kl. 20:00 þann 17. október
Stjórn félagsins hefur ákveðið að brydda upp á laufléttu bjórkvöldi. Frábært tækifæri til að hittast og spjalla, stjórn félagsins verður á staðum, opin fyrir nýjum hugmyndum og umræðum um félagið og fagið.
Nýir félagar og nýnemar eru sérstaklega velkomnir.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Sjá fésbókarviðburðinn hér: https://www.facebook.com/events/457892781495079/